Ég veit um einn leiðinlega galla sem ég þoli ekki. Mörg forrit þarf að compile-a með einhverju leiðindans ./configure og mörg þessara forrita þurfa einhver sérstök library sem þarf líka að compile-a. Bara ef ég vissi um eitthvað forrit sem hefur eitthvað svona auto-compile dót þá væri þetta ekki neinn galli lengur.