
Vantar solittla hjálp með Knoppix
Knoppix er svona Live Distribution á geisladisk ef einhver veit það ekki. En það er mál með vöxtum að mig langar svo mikið til að setja þetta á harða diskinn minn því það er hægt og þetta er flott og gott DB. Bara ef einhver kann á þetta DB og kann að installa það á harða diskinn þá plz segðu mér hvernig á að gera það.