Opera 7.54 u1 og SUSE linux
ÞAnnig er mal með vexti að eg hef verið að skoða hina ymsu vafrara undanfarið, fyrir linux. Eg er hrifinn af mozilla firefox en finnst hann fullhægu a kerfinu minu. Nuna hef eg sett upp opera 7.54 beta og breytingin er hreint ut sagt otruleg. Eitt vandamal samt og það er með islenska stafi, eg get ekki skrifað kommustafina? þ.e. ´i ´a ,þið sjaið hvernig það fer :) Hefur einhver einhver rað handa mæer, þetta er ekki vandamal i konqueror eda mozilla? Takk fyrir alla aðstoð