Þegar ég gerði þetta síðast var aðferðin þessi
Lagaði til /etc/yum.conf
Setti inn
[atrpmsstable]
name=Fedora $releasever ATrpms stable
baseurl=
http://apt.physik.fu-berlin.de/fedora/$releasever/en/i386/at-stableKeyrði síðan
yum install mplayer
Samþykkti dependencies sem lagt var til
Einnig
yum install mplayerplug-in
Svona til að spila Rúv í firefox
Svo kom
yum install mplayer-skins
Svona til að fá gmplayer til að looka vel