Ég er svona frekar nýbyrjaður að nota Red Hat Linux 9. Mig langar að nota linuxinn sem póstþjón en ég fæ alltaf timeout þegar ég sendi póst út fyrir vélina. En póstur sem er sendur innan vélarinnar kemur náttúrulega strax. Segjum sem svo að tölvan mín sé á 123.123.123.123 ég vill að LOCAL notendur aðeins geti releyað póst út á hvaða tölvupóstfang sem er með smtp póstþjóninum mínum ég vill EKKI þurfa að senda allt fyrst á smtp.mi.is ég vill getað rekið eigin relay þjón sem er lokaður þeim sem eru ekki skráðir notendur á servernum.

Sendið mér nákvæmlega hvað ég á að gera…

Aztek
The Aztek