Ég mæli eindregið með með því að þú haldi MacOS X á vélinni.
Þú hefur nær allt sem þú þarft. Þú getur meira að segja keyrt upp KDE og Gnome.
Nær öll nothæf open source forrit hafa annað hvort verið portuð beint í macos umhverfið eða þá að það sé hægt að keyra x-windows útgáfur þeirra með pakkastjórnunum eins og
Fink eða
Gentoo Mac.
Mæli frekar með Fink persónulega. APT hefur ávallt verið vinur minn. Og með því að nota einnig
FinkCommander þá verða hlutirnir varla einfaldari. Einnig er hægt að velja unstable pakka í configginu ef þú vilt prufa nýjustu hlutina.