Ok,, ég bara get ekki fengið prentaran minn til að virka :( ég er að keyra á Redhat 7,1 og þetta er
deskjet 84c.
Ég er búin að keyra inn printtool og þar kemur að allt sé í lagi enn ég get samt ekki prentað :(
Premtariinn virkar undir Win 98.
Ég er búin að skoða ennan howto á linux.is enn hann talar ekkert um hvernig á að fá prentaran
til að virka.
Hvar get ég fundið howto um hvernig á að installera essu? Ég er búin að ná í essa pakka sema marr á að þurfa að
hafa ,, * sniffs *
Allavegana vona ég að þið vitið hvurnig marr gerir etta =) og btw ef þið eruð komin hingað..
takk fyrir að nenna að lesa etta ! ;)
Titan