Ég ákvað að prufa linux. Mér var sagt að byrja með RedHat linux og sagt að ég ætti að ná í:
FC3-i386-disc1.iso
FC3-i386-disc2.iso
FC3-i386-disc3.iso
FC3-i386-disc4.iso
af rhnet.is ég næ í þessa fjóra diska. Skrifa þá og set upp linux. En alltaf þegar ég er kominn í disk 2 kemur upp villa að hún finni ekki file: “x - windows font 170 dpi xborg” minnir mig að þetta hafi verið. Ég skrifaði disk 2 aftur hélt kannski að hinn væri ónýtur sama kom aftur. Ég náði í FC3-i386-disc2.iso og reyndi aftur. En fékk sömu villu upp. Getur það verið að FC3-i386-disc2.iso sem er á rhnet.is sé eitthvað bilaður? Veit einhver hvað er að?
Svo annað hver er munurinn á:
FC3-i386-disc1.iso
FC3-i386-disc2.iso
FC3-i386-disc3.iso
FC3-i386-disc4.iso
og
FC3-i386-SRPMS-disc1.iso
FC3-i386-SRPMS-disc2.iso
FC3-i386-SRPMS-disc3.iso
FC3-i386-SRPMS-disc4.iso
Svo þriðja:
Með hverju mælið þið að ég eigi að fara í?
Það sem ég vill geta nota linux vélina í er prent server,web server, ftp server eða file server.
Í von um fjölmörg og góð svör :)
MBK
Hoze
————————