Ég hef verið að böggast við oowriter svoldið lengi núna, það hefur ekki viljað leyfa mér að skrifa ísklunsku kommustafina, þ.e.a.s ó,í og á. Þ, æ og ð ganga fínt.

Getur þetta haft einhvað við keymap kortin í XF86Config. Ég er nú svoldið konservatívur eins og ég er og hefur ekki uppfært í Xorg enn (og ætlar heldur ekkert að gera það á næstunni). Skrifaði reyndar upp XF86Config fælinn manúally þegar ég setti gentoo upp. Hérna kemur það:


Section “InputDevice”

Identifier “Keyboard1”
Driver “Keyboard”
Option “XkbRules” “xfree86”
Option “XkbModel” “pc102”
Option “XkbLayout” “is,se”
Option “XkbVariant” “latin1”“Keyboard”

EndSection

Einhver sem sér einhvað í þessu sem gæti fengið OpenOffice.org til að stríða mér? Þess má geta að ég get notað kommustafina í öllu nema einmitt OpenOffice.org/oowriter.

Cheers,
Benne