er með script sem tekur ákveðin parameter og rsh-ar sig yfir á aðra vél og keyrir script þar með parametranum sem var tekin inn.
Eða það er það sem á að gerast en af einhverjum ástæðum þá fær scriptið á remote vélinni ekki parameterinn.
Segjum að commandið sé dostuff dada, þá er dada í $1. svo kallað í scriptið á remote vélinni en ekkert dada.
kann einhver hérna á svona ?
scriptið sem rsh-ar sig yfir á aðra vél:
#! /bin/csh -f
aixterm -e rsh black60 ‘somecommand $1 | tee test.log ; echo “Press ENTER to close” ; read ’ &