Ég var að spökulera, hvort það sé hægt að hafa Linux og Windows á sömu vél. En kannski hýst leikjaþjón á Linux, og spilað samtímis á þeim server með því að nota Windows?
Stutt svar nei. Lengra svar. Já ef þú keyrir VmWare og keyrir annað hvort stýrikerfir sem Virtual Machine. En trúlega færðu ekki þau afköst sem þú krefst í leiknum þannig.
Það sem þú ert að spyrja um, er hægt, en aðeins undir kringumstæðum þar sem öll afköst fara í vaskinn og þ.a.l. ekki hæft fyrir leikjaþjón/leikjaspilun.
Bestu afköstin fengiru með því að keyra listenserver á einu og sama stýrikerfinu.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..