Fáir virðast nenna að lesa seinustu grein mína, enda slatti löng, en aldrei þessu vant langar mig virkilega til að koma á framfæri því sem í henni stendur. Ég dreg þá ályktun vegna þess að engin svör hafa enn borist, nema mitt eigið.
Til þess að hvetja menn sem hugsanlega hafa áhuga á þessu, langar mig að segja ykkur hér í stuttu máli um hvað greinin snýst um, en hún snýst semsagt um pökkunaraðferð sem kallast Encap, og er æðisleg fyrir þá sem vistþýða (compile) sjálfir frá source kóða þegar þeir vilja ekki (eða geta ekki) notað t.d. RPM pakka.
En einmitt nenntu alveg stórmerkilega margir að lesa þarseinustu grein mína, sem fjallaði um open-source.<br><br>Friður.
<A HREF='mailto:helgi@binary.is'>Helgi Hrafn Gunnarsson</A>
helgi@binary.is