Þetta er mjög einfalt. Ég geri ráð fyrir því að þér hafi tekist að setja upp Linux. Ég ætla ekki að gera ráð fyrir því að þú notir RPM-byggt kerfi, svosem Red Hat, Mandrake eða SuSE.
Náðu í tarboltana fyrir Apache, PHP og MySQL. (Tarbolti er samheiti yfir zipfæl í UNIX heiminum.)
Afpakkaðu þá, og lestu “INSTALL” inni í þeim. Voila. :)
Lestur er góður. Margir fara yfir í Linux frá Windows og hugsa sem svo að þeir séu eitthvað of góðir fyrir README skrár, sem er vissulega raunin í Windows-heiminum, en í UNIX er *enginn* yfir README skrár hafinn. Það geta alltaf leynst upplýsingar þar sem þú einfaldlega getur ekki fiktað upp.
Þegar þú ert búinn að reyna þetta án árangurs, komdu hingað með eins nákvæmar upplýsingar og þú getur um nákvæmlega hvað fer úrskeiðis, og þá eru menn hérna í mun betri aðstöðu til að hjálpa þér.
Ég vona að þetta hjálpi.<br><br>Friður.
<A HREF='mailto:helgi@binary.is'>Helgi Hrafn Gunnarsson</A>
helgi@binary.is