Ég rak augun í merkilega frétt á mbl.is þar sem microsoft er að gefa út “low budget” útgáfu af winXP í þróunarlöndunum og asíu. Það sem kom mér nokkuð nett á óvart er að þeir takmarka í þessari útgáfu hvað þú getur haft mörg forrit opin og draga úr networking möguleikum.
Og þetta á semsagt að keppa við linux samkvæmt greininni.
Haha….maður hefur nú heyrt ýmislegt en…