Ég er í smá vandræðum …

eins og þið sjáið hér að neðan get ég ekki keyrt þetta með auto-repair fánunum -a og -p, ef ég keyri þetta handvirkt þá er ég endalaust að ýta á “y” takkan að svara spurningum.

Er einhver önnur leið að laga diskinn t.d. með einhverjum öðrum tólum ?

Ég þarf nefnilega að eiga gögn sem eru á honum ..

admin@dns:~$ sudo fsck /dev/hdb -p
fsck 1.27 (8-Mar-2002)
file_1 contains a file system with errors, check forced.
file_1: Root inode is not a directory.

file_1: UNEXPECTED INCONSISTENCY; RUN fsck MANUALLY.
(i.e., without -a or -p options)
<br><br>kv. arib | <a href="http://blogg.ari.is">blogg.ari.is</a