Ég var að setja Red Hat 7.0 v á tölvuna mína. Allt virkar fínt nema það : Ég fæ aldrei valmöguleika (við ræsingu) til að velja milli stýrikerfa. Ég er með win98 og linux(Red Hat 7.0 v), ég þarf alltaf að ræsa tölvuna með linux boot up disk sem er pirrandi :( Ég er með lelo, það dugar samt ekki :(
Vinur minn iZelord (sem er með alveg eins tölvu og ég) setti þetta up og það gekk fínt(Hann fær að minnsta kosti valmynd þegar hann ræsir). Tölvurnar okkar eru alveg eins nema örrinn minn er með 150 mhz meira ;)
Hann var meira að segja með win98 á undan (eins og ég) og bætti Linux svo við, allt gekk fínt.
Ég bætti honum við, en mig vantar valmöguleikana, þegar ég ræsi upp?????
Hjálp!!
PK!