apt-setup er grafískt tól sem þú getur notað til þess að velja rhnet sem spegil.
Er að sjálfur að keira Woody (stable) á vinnuvélinni. Eins og þú sérð gilda efstu línurnar fyrir pakka sem fylgja því.
Stundum vill ég nota ný forrit úr “unstable”. Þá tek ég “#” af viðkomandi línu og geri apt-get update.
Til þess að velja svo viðkomandi pakka (sem unstable) gerir þú:
apt-get -t unstable install nafn_a_forriti.
Það hefur verið alveg vandræðalaust að nota unstable pakkana.
Mæli sammt ekki með að nota annað en stable á serverum.
Svona lítur sources skráin út:
deb ftp://ftp.rhnet.is/debian/ stable main non-free contrib
deb-src ftp://ftp.rhnet.is/debian/ stable main non-free contrib
deb
http://non-us.debian.org/debian-non-US stable/non-US main contrib non-free
deb-src
http://non-us.debian.org/debian-non-US stable/non-US main contrib non-free
deb
http://security.debian.org/ stable/updates main contrib non-free
## Sma fra mer
#deb ftp://ftp.rhnet.is/debian/ testing main non-free contrib
#deb-src ftp://ftp.rhnet.is/debian/ testing main non-free contrib
deb ftp://ftp.rhnet.is/debian/ unstable main non-free contrib
#deb-src ftp://ftp.rhnet.is/debian unstable main non-free contrib