Allt í lagi, þetta er general OS, en hverjum finnst að Sony eigi að fylgja GPL leyfinu eins og allir aðrir? Eins og sumir vita örugglega senda þeir yabasic með PS2, en Yabasic er GPL-verndað. Einnig eru til allskonar „rúmorar“ um að þeir noti blessaðan Linux kjarnann.

Er ekki GPL samningurinn annars lögbindandi, eins og M$ samningar & co? Það vantar einhvern til að kæra svona brot…
Odin