Sælir,
geturðu sagt hvaða Linux dreifingu þú ert að nota? Þannig hefur maður líklega hugmynd um hvaða XFree útgáfu þú hefur. Þú þarft eiginlega að vera með útgáfu 4.0.2 til að þetta verði sæmilega vandræðalaust. Red Hat 7.0 hefur útgáfu 4.0.1, sem ég held að virki, en ég hef ekki prófað það.. ég hef allaveganna bara sett upp 4.0.2, annars ætti 3.x að virka, en með þónokkrum breytingum..
Annars er XFree gluggastjórinn, eða það forrit sem sér um að teikna glugga og allt GUI á skjáinn..
Ef þú nærð í <a href=
http://www.math.u-bordeaux.fr/~depouill/XE3/s3savage-1.0-13.tar.gz>þessa</a> skrá (sem er linux “zip” skrá) og keyrir install.sh scriptið sem er í henni og fylgir leiðbeiningum á <a href=
http://www.math.u-bordeaux.fr/~depouill/XE3/>þessarri síðu</a> þá ætti allt að vera í lagi.
Þetta virkaði allaveganna á endanum hjá mér.. en ég er með Debian.. :)
-jonarna