Ég er að lenda í nákvæmlega sama vandamálinu núna og lausnin sem gefin er að ofan bjargar því.
En svona fyrir forvitnissakir þá lítur þetta út eins og eitthvað utf8 inconsistency - íslenskir stafir koma ekki rétt fram í links og vi (og væntanlega öðrum console forritum) en það er hægt að skrifa ísl. stafi inn í console. Eitt sem er hinsvegar skrítið - ef að maður skrifar t.d. 10 Þ í röð og ýtir á backspace strokast þau öll út. Skrifi maður 5 Þ eitt a og síðan 5 Þ strokast bara út öftustu 5.
En eins og ég segi, ofangreind lausn reddaði þessu.