Sælt veri fólkið
Ég hef áður reynt við linux og gafst uppþá en hef ákveðið að gefa því annan séns eftir að hafa lesið mjög ítarlega grein á tomshardware um hvernig er gott að skipta frá windows yfir á linux og langar svolítið að prófa mandrake. Málið er að ég finn ekki iso fyrir i586 á ftp.rhnet.is, bara fyrir amd64. Veit einhver hvar ég gæti fundið það ? mandrake 9.2 þá.<br><br>{<a href="http://www.hugi.is/ego/bigboxes.php?box_type=skilabodaskjodan&page=new_msg&to_user=Mangudai“>Skilaboð</a>} - {<a href=”http://www.feitt.stuff.is">Feitt.stuff.is</a>}