–
Vitiði um einhvern góðan player til að spila DVD í Linux, ég er búinn að prófa nokkra en það virðist enginn virka.
–
Mplayer (
http://www.mplayerhq.hu) er fínn.
Þú gætir þurft að compila kernelinn með UDF support, þar sem UDF er það filesystem sem notað er á DVD diska. En þar sem þú ert að nota SuSE trúi ég ekki öðru en að sá stuðningur sé nú þegar í kjarnanum. Aðrir góðir DVD spilarar eru ogle og svo líklegast VLC (hef ekki purfað hann á Linux, en hann virkar fínt á mac). Núh, svo fylgir líka DVD spilari með KDE.
–
Svo er annað vitiði um góðan cd ripper í Linux sem virkar?
–
cdparanoia, en þú villt alveg örugglega ná þér í frontend á það. Ég nota abcde sem er einföld ripping scripta, það eru til aðrir þægilegri GUI frontendar, t.d. Krabber (sem ég hef ekki hugmynd um hvort að sé enn í þróun, en þykir það mjög líklegt).
Er ekki annars standard GUIið í SuSE KDE?
Kv,
Ómar K.
omar(at)opex(dot)is<br><br>Reason is immortal, all else mortal.
-Pythagoras