actually…. Ef þú gerir chmod u+x þá dugar að skrifa ./fæll.run í því directory sem fællinn er. Afturámóti getur maður skrifað “sh fæll.run” til asð sleppa við að gera chmod skipunina.
En þetta er bæði óþarfi vegna þess að oftast er í Fedora og öðrum stöðum þar sem þú keyrir shell script til að installa búið að setja execute mode á dæmið. Þessvegna þarf oftast bara að gera ./install-nvidia.run þar í þvír directory sem við á.<br><br><b>——————————
Jón Grétar Borgþórsson
<a href="
http://www.jongretar.com/">
http://www.jongretar.com/</a></