Sælir,
Smá spurning hérna.
Ég er að keyra Fedora Core 1 og proftpd 1.2.8.
Það sem mig vantar að vita er hvernig ég set <i>default root</i> fyrir hvern og einn notanda.
Tökum sem dæmi að ég vilji hafa user <i>kjarri</i> jailed í <i>/200gb</i> og user <i>ftp</i> í <i>/var/ftp</i>.
Eins væri gott að fá comment varðandi þennan config file, ég játa að ég er ekki manna sleipastur í proftpd :)


<b>proftpd.conf</b> (ég skipti út “” fyrir “()”)
<font color=“#008000”>
ServerName “not working FTP server”
ServerType standalone
DefaultServer on
AllowOverwrite 0
Port 21
Umask 022
MaxInstances 30

User ftp
Group ftp

DefaultRoot ~

(Directory /*)
AllowOverwrite on
AllowAll
(/Directory)

(Directory /200gb)
AllowOverwrite off
Allowall
(/Directory)

(Global)
RootLogin off
(/Global)
</font> <br><br><b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>I believe you have my stapler</i><br><hr>
<font color=“#008080”>Kjarri</font