Sælir Gentoo snillingar….

Þannig er mál með vexti að ég er með gamla vél sem ekki er með CD-rom. Ég get reyndar sett í hana cd-rom en ekki bootað þannig af greyinu…hún er gömul Tulip vél. Mig langar til að setja Gentoo á greyið og kíktí því á leiðbeiningarnar. Eftir að hafa gluggað í leiðbeiningar fyrir Gentoo finnst mér aðferðirnar miðast algerlega við Boot af CD-rom sem véling getur ekki. Vélin gamla er með mandrake sem sett var inn í gegnum floppy og netverk en ég finn ekkert um þann möguleika í Gentoo. Veit einhver hvort að sé boðið upp á þetta í Gentoo?? Hefur einhver sett inn gentoo án þess að nota boot af cd-rom og þá hvernig?? Getur maður bootað af floppy og svo byrjað á stage1???

Kveðja,
Jón