Skrítið … kannski ræður RH 9 bara ekki við þennan SATA controller
Ég var nokkuð viss um að RH 9 hefði stuðning við SATA, og fann hér grein því til stuðnings:
https://listman.redhat.com/archives/shrike-list/2003-September/msg00849.html… en það að einhver gæi í útlöndum hafi fengið þetta til að virka segir náttúrulega ekkert um það afhverju þú færð þetta ekki til að virka.
Spurning hvort að það þurfi eitthvað fikt í BIOS til þess að koma þessu inn fyrst - áður en kjarninn er uppfærður … annars veit ég ekkert hvað ég er að tala - þekki þessi SATA mál afskaplega lítið !