Ég er með bæði Fedora á lappanum hjá mér og Gentoo á þjóninum. Eina ástæðan fyrir því að ég er að nota Fedora er vegna samhæfni við “Commercial” þróunarverkfæri hönnuð með Red Hat Distro í huga. Margir segja að Gentoo sé erfiðari í meðhöndlun en mörg önnur Linux stýrikerfi en ég vil meina að svo sé ekki. Gentoo heldur uppi góðum kennslugreinum á <a href="
http://www.gentoo.org/doc/en/index.xml">
http://www.gentoo.org/doc/en/index.xml</a>. Kosturinn við Gentoo Linux er það að hún er <b>META</b> útgáfa sem þýðir að það er ekki version númer eins og sbr. Red Hat 8 og 9. Oft eru það mikið af hugbúnaði sem er uppfærður á milli útgáfa, en þetta er gert hlaupandi í Gentoo.
Bottomline er að ég mæli eindregið með Gentoo þótt svo að þú værir byrjandi svo lengi sem þú lest innsetningarleiðbeiningarnar <b>STAF FYRIR STAF</b> en þá er innsetningin vandræðalaus.