Það er einmitt það sem ég er að tala um. Python og Perl tengingar er frábært fyrir okkur nerðina. En það er fáránlegt að láta það vera flækjast fyrir Ma' & Pa' Idaho mass market hópinn.
Og jafnvel þó ég sé ofurnörður og geti vel notað Perl til að gera allt fyrir mig í stýrikerfinu. Þá sakna ég stundum ofureinföldu lausnanna fyrir hálfvitanna. Stundum er það bara þægilegra.
Sem dæmi um að setja upp prentara. Ég kann alveg að gera þetta í Linux og er ekkert lengi að. En oft vildi ég einfaldlega að ég þyrfti ekkert að gera þetta at all. Í XP þó það sé minna advanced stýrikerfi þá þarf maður bara að tengja og ýta svo á powertakkann og allt er komið upp. Ekki jafn vel tweakað og ekki jafn advanced. En god damit þetta var auðvelt.
Það er eina problemið. Það sem að Windoze hefur framyfir Linux. Linux er auðvelt ef maður kann það. En Windoze er auðvelt jafnvel þó maður kunni ekki rassgat á draslið.
Þess vegna er ég dáltið að bíða eftir distroi sem stoppar í smá stund. Hættir að þróa nýjustu tæknina og flottheitinn og einbeitir sér frekar að fullkmona það sem komið er. En það er bara erfitt að fá fólk sem gerir þetta for free til að gera svoleiðis sem er mun leiðinlegra heldur en að þróa eitthvað nýtt. Td. ef maður skoðar sum distro þá eru þau troðfull af hálfkláruðum hlutum. Einu undantekningarnar eru hlutir sem að peningar eru á bakvið. Eins og kernellinn og qt og svona.<br><br><b>——————————
Jón Grétar Borgþórsson
<a href="
http://www.jongretar.com/">
http://www.jongretar.com/</a></