Ég tók nú ekki þetta kiddy komment til mín. Annars væriru að fá öðruvísi orðað bréf. :)
Eins og ég sagði í öðru bréfi. Ég átti aðalega við servera. Og samt sem áður er uppitími ekki allt. En ekorkurinn byrjaði um að skipta init level. Og að breyta config skrá og endurræsa finnst mér bara röng vinnubrögð. Sama um hvaða config skrá er að ræða í Linux. Og held að allir séu sammála mér um það.
Með vinnustöðvar þá er mér alveg sama hvort fólk endurræsi eða ekki. En ég skil ekki afhverju fólk gerir það. Nema þú þurfir að sofa við hliðiná kvikindinu. (Sem mér finnst reyndar ekki vera gott Karma :)
Með flesta mína servera þá uppfæri ég ekki kernelana til að elta nýjasta update alveg eins og þú talar um. En með suma þá geng ég lengra. Oracle serverinn minn fer ekki niður nema það sé eitthvað sem að hótar gögnunum eða hraða vélarinnar. Sem að gerist ekki oft. Sama þó sé talað um öryggisuppfærslur sem eru ekki það nauðsynlegasta í heimi ef þú tryggir frekar að enginn komist nógu langt til að nota þessar holur. Mission Critical serverar eiga ekki að þurfa að hafa áhyggjur af öryggisholum. Td. þessi server sem ég tala um er að fá gögn á hverri sek. og er líklega tífallt það load á honum sem er á huga hér. Að hann fari niður í 10 til 20 mínotur meðan ég lendi í vandræðum með nýtt kernal patch, sem að því miður er alltof oft ekki nógu vandað, er bara ekki nógu gott. Þessvegna legg ég frekar áheyrslu á eldveggi, access logga á svissa og fleira frekar en öryggispatcha á sjálfa vélina.<br><br><b>——————————
Jón Grétar Borgþórsson
<a href="
http://www.jongretar.com/">
http://www.jongretar.com/</a></