Ég er að nota dcgui-qt frá http://de.ketelhot.de og hann krefst þess alltaf að ég “unrpm-i” pptp pakkann sem ég er að nota (fékk hann af tosmann.org - pptp-adsl-fr-1.0.2-1.i386.rpm) sem er í raun fyrir redhat7 en ég er að nota 9.
En allavega, þá vantar mig að finna nýjasta pptp pakkann og það gengur ekki alltof vel. Hann er ekki inná ftp.rhnet.is - redhat og google.com hefur ekkert uppúr krafsinu og síst þá gefur rpmfind.net bara susepakka.
Need some pointers …<br><br>kv. arib | <a href="http://blogg.ari.is">blogg.ari.is</a