Er hægt að keyra hvaða windows leiki sem er á Linux (þá líklega í gegnum windows emulatorinn eða hvað það er) ef maður fiktar nógu mikið? Dregur það ekki svoldið mikið úr hraðanum, þeas. keyra leikirnir ekkert verr en ef maður keyrði þá í Windows?
Það er nefnilega eina ástæðan fyrir því að ég hef ekki skipt ennþá - maður vill geta lanast með félögunum af og til :)