Jæja loksins virkað þráðlausa kortið í lappanum.
Þetta er einn þessara Intel Centrino uppsettu lappa.
Og þá er það Uppsetningin.
RedHat 9, Nota kjarna sérþýttan vegna ACPI stuðnings
Linux localhost.localdomain 2.4.22-rc3 #1 Sun Ágú 24 11:17:48 GMT 2003 i686
Þetta er Clevo M35C dolla sem Svar flytur inn.
Ég er með þráðlausan Linksys BEFW11S 4 porta swiss ethernet router.
Netkortið í dollunni er Intel MiniPCI 2100B
Það sem er notað er Windows XP driverinn frá intel og
driverloader modullinn frá linuxant
Þessi módúll kostar 19$ en það er mánaðar test licance.
Notaði general rpm módúlinn.
Þetta ætlaði aldrei að fara í gang. Er satt að segja ekki viss hvað ég gerði sem endanlega varð til að þetta hrökk saman.
Config á linux
DEVICE=eth1
ONBOOT=yes
TYPE=wireless
ESSID=essidurlinksys
MODE=Managed
CHANNEL=11
BOOTPROTO=dhcp
KEY=AAAABBBBCCCC tekið úr linksys router WEP key line 1
Ég vel nota ekki macaddress filtering en nota encrypt 64 og shared key.
Reyndar skilst mér að það sé væntanlegur driver frá intel fyrir
kortið.
Mjög hjálpleg util
iwconfig
iwlist