Ég er með PPTP client og er að reyna að tengjast raflínu. Það eina sem virkar er ping gw.raflinan.is, ekki lengur. Engar aðrar tengingar. Hvar á ég að stilla hvað til þess að geta farið á netið? Ég á RedHat 9 með pptp-linux-1.3.1-1, mppe fyrir kernel 2.4.20-8 og pptp-php-gtk-20030505-rc1 (allt það nýjasta frá sourceforge.net).

Annað spurning - hvenær pptp-client er í gangi, sýnir hann ofsalega mikið traffic á leiðinni FRÁ mér - hvers vegna?