Fyrst býrðu til pláss fyrir linux með því að minnka partition-ið sem er fyrir, t.d. með partition magic eða einhverju öðru slíku forriti (
http://www.google.com/search?q=partition+resizer&ie=UTF-8&oe=UTF-8&hl=is&lr= ). Mæli með að þú takir afrit af gögnum áður en þú gerir það. Áður en þú minnkar partition-ið skaltu keyra defrag á diskinn.
Mæli með Partition magic, finnst hann bestur í þetta.
Eftir það er bara að skella linux installinu í og afgangurinn ætti að vera auðveldur ;)