Linux er stýrikerfi ( eins og Windows ) nema það er byggt öðruvísi upp. Það eru til margar útgáfur af Linux svo sem Redhat (“stærsti” dreifingaraðilinn), Mandrake, Slackware og Gentoo o.fl.
Linux er open source sem þýðir að allir mega breyta kerfinu eins og þeim hentar. Það þýðir einnig að Linux stýrikerfið er ókeypis.
Ef þú ætlar að setja upp Linux þá er <a href="
http://www.google.com“>google.com</a> besti vinur þinn. Þú getur sótt innanlands margar útgáfur (distros) af Linux á <a href=”
http://ftp.rhnet.is/pub/“>rhnet.is</a> spegilinum.
Til eru fullt af forritum fyrir linux sem virka nákvæmlega eins og forrit í windows.
En athugaðu það að leikir og linux virka ekki mjög vel saman því flestallir leikir eru gerðir fyrir windows og linux hefur mjög takmarkaðan ”hermihæfileika“ (wine) til að líkjast windows.
Vonandi hjálpaði þetta eitthvað :) <br><br>————————————————————-
Revenant
<a href=”
http://revenant.bunker.is">
http://revenant.bunker.is</a> | <a href="
http://www.half-life.is">
http://www.half-life.is</a