Hefur einhverjum tekist að stilla Linux/UNIX fyrir þetta modem (ADSL)?

Svo er spurning hvort þessi SpeedTouch driver frá ALCATEL virki fyrir þetta modem. Veit einhver af eða á um það?

Ég er búinn að installa pppoa portið, búinn að stilla þessar helstu IP stillingar eftir bestu getu.

Og svo læt ég vaða:
“modem_run -v 2 -m -d /dev/ugen0 -f /usr/local/libdata/mgmt.o”

Út spýtist eitthvað í líkingu við þetta:
"
Gotcha, I found your ADSL ALCATEL SpeedTouch USB modem!
BLOCK1 : 991 bytes uploaded : OK [5.927000 ms]
BLOCK2 : 511 bytes downloaded : OK [328.721000 ms]
BLOCK3 : 526187 bytes uploaded : OK [2569.394000 ms]
BLOCK4 : 511 bytes downloaded : OK [3.882000 ms]
ugen0: at uhub0 port (addr 2) disconnected
ugen0: detached
pusb_set_configuration 1: Inappropriate ioctl for device
# ugen0: AME DynaMiTe USB Modem, rev 1.10/0.00, addr 2

Ok þar hafið þið það!
Línur 6,7 og 9, eru skærhvítar, skilaboð frá stýrikerfinu um hardware. Restin eru venjuleg skilaboð í gráu, ss týpískur shell texti.

Það eru þetta ”Inappropriate ioctl for device“ og ”AME DynaMiTe USB Modem" sem vekur hjá mér sérlegar áhyggjur. Gæti þetta þýtt að þessi driver virki bara einfaldlega ekki fyrir modemið sem ég er að nota? Eða er þetta spurning um frekari stillingar hjá mér? Mér þætti sérlega gott að fá annað hvort staðfest, svo ég geti þá bara afskrifað þetta modem strax, ef það er alls ekki supportað fyrir Linux/UNIX.

Ps. Er með freeBSD RELEASE 5.1, ný uppsett. Auk þess er ég nOOB, í þessu Linux/UNIX dóti.

Kær kveðja
VeryMuch <br><br><b>Arnþór L. Arnarson skrifaði:</b><br><hr><i>Spurningin er mikilvægari en svarið.</i><br><h