Þú þarft að útskýra betur hvað þú þarft hjálp með, hvernig tölvu þú ert með, ertu með windows xp og ntfs, ef so er þarftu að keyra defrag í windows fyrst. Og byrja svo,setur bara mandrake disk 1 í og lætur tölvuna boota upp af cd, mandrake bíðst til að búa til svæði fyrir sig sjálfkrafa, þ,e, minnkar wxp partition og býr til svæði fyrir sig. Síðan skírir þetta sig nokkuð sjálft.
Það er aðeins erfiðara í redhat. Mandrake er mun auðveldara í meðförum sem fyrsta reynsla af linux.
Annars er mikilvægt að taka backup af því sem er í tölvunni áður!