Mandrake 9.2 kemur ekki út fyrir almenninginn fyrr en í lok október.
Svo er kominn upp stór galli í Mandrake 9.2 sem tengist LG geisladrifum, það er þannig að það gengur ekki að installa Mandrake og svo hefur fólk komist að því að geisladrifin hafa eyðilagst. Það er ekki komið patch en þeir hjá Mandrake segja fólki sem á LG drif að setja ekki upp Mandrake 9.2. Þessi drif fylgja t.d. mörgum Dell tölvum (s.s.GX270).
Meiri upplýsingar eru á
http://www.mandrakelinux.com/en/errata.php3<br><br><b>JReykdal skrifaði:</b>
IE hefur aldrei verið ókeypis. Þú hefur alltaf þurft að kaupa hann…það fylgir svo eitthvað Windows sull með í kaupbæti :)
<b><a href="
http://www.hugi.is/taekni/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=gunnzi1">[gunnzi1]</a><a href=“mailto:gunnzi1@hotmail.com”></a><a href="http://www.vma.is/not/95231/"></a></