jæja, ég er núna búinn að breyta XF86Config-4, ég breytti fyrst XF86Config. En komst að því það væri rétta fílan. Þar var Section Module og allt…

Ég breytti Driver “nv” í Driver “nvidia”

ætlaði að starta X aftur, með skipuninni “X”. þá kom blái bakgrunnurinn sem er þegar ég vel hvaða account ég ætla að logga inn, en það var ekkert slíkt. bara blátt, og músinn, sem ég gat hreyft.

Ég fer þvi aftur á promptið, og geri “Reboot”


altilægi með það, Nvidia splassið og allt kemur, en svo blikkar skjárin og ég er aftur komið á prompt með error

Fatal error, cannot find screen.

jæja, ég breyti því aftir Driver “nvidia” í Driver “nv” og reboota(ég gat heldur ekki startað X héðan, er ég að gefa vitlausa skipun?)

Ég skoðai xf86 og leitaði að Screen og það var bara svona

Screen “screen1”

Ég er sem sé ekki kominn lengra. þori ekki mikið að fikta. <br><br>sá þetta á Kvartmila.is

if its cheap and fast, its not reliable
if its cheap and reliable, its not fast
if its fast and reliable, its not cheap
Að sigra heiminn er eins og að spila á spil