Mig langar að vita hvort sé hægt að svissa á milli keyboard layouts i linux(mandrake nánar tiltekið).
Ég skrifa nefnilega mörg meil á sænsku, en ég nenni ekki að opna control center i hvert sinn, ég hef tekið eftir flipanum “Run Command” En ég veit ekki hvaða command þarf, þarf að unloada það sem ég er að nota, eða má loada hitt ofaná hið íslenska?
Er jafnvel hægt að gera þetta á einfaldari hátt?
von um svör
Hej do(hér vantar sænskan staf :)<br><br>sá þetta á Kvartmila.is
if its cheap and fast, its not reliable
if its cheap and reliable, its not fast
if its fast and reliable, its not cheap
Að sigra heiminn er eins og að spila á spil