Það er farið í þetta í README.txt filnum, en ég skelli þessu bara svona skref fyrir skref hérna (miðast við RH9):
1) Opnar nýjan terminal:
. [notandi@localhost notandi]$ su -
. [root@localhost root]# cd /etc/X11
. [root@localhost X11]# vi XF86Config
2) Nú ættiru að vera staddur í editornum vim (ath. er skipanadrifinn editor). Til þess að fara að breyta skjalinu ytiru á takkan ‘i’. Flettu niður þar til þú kemur að:
. Section “Module”
. . . . Load “dbe”
. . . . Load “extmod”
o.s.frv.
Þarna þarf að vera:
. . . . Load “glx”
En það þarf að eyða ef er til staðar:
. . . . Load “dri”
. . . . Load “GLcore”
3) Flettir svo að þessu:
. Section “Device”
. . . . Identifier “Videocard0”
. . . . Driver “nv”
Ath. “nv” gæti líka verið “vesa” eða e-a annað, en það á að breyta því í:
. . . . Driver “nvidia”
4) Yitir nú á Esc takkan og svo skrifaru ‘:wq’.
Nú ætti Config skráin að vera til. En til þess að gera þetta sem þú vildir, TwinView, þarftu að breyta henni frekar. Vonandi gerir Yanc það, annars eru öruglega ágætis leiðbendingar hér:
http://www.sh.nu/nvidia/