Er ekki hægt að lesa DOS part í Linux, afþví að núna er hægt að lesa diska sem er formattaðir DOS diskar en ekki harðir?

Ég er bara að reyna að skilja Linux betur, vona að þið hjálpið

Þetta er sértsaklega þarsem ég er búinn að vera duglegur að tanka niður frá DC og langar ekkert sérstaklega að eyða því öllu bara vegna þess að ég get ekki fært á milli nema með því að skrifa helling af diskum sem ég hendi svo.(ég ætla mér að skipta alveg yfir í Linux, þarf bara að fixa Speedtouchið)

Er einhver leið að bjarga svona málum.<br><br>sá þetta á Kvartmila.is

if its cheap and fast, its not reliable
if its cheap and reliable, its not fast
if its fast and reliable, its not cheap
Að sigra heiminn er eins og að spila á spil