Daginn.
Mig langar að setja upp Linux á vélina mína en ég er að hugsa hvort ADSL modem-ið(USB) mitt er studd í linux.
Ég er með svona modem:
<a href="http://computer.is/vorur/2907">http://computer.is/vorur/2907</a>
(CNet CNAD800-AE) , þetta var inn í einhverjum startpakka hjá Margmiðlun.
Þetta modem á að vera með Alcatel chipset-i.
Hefur einhver komið þessu módemi í gagnið í Linux?
Hef bara fundið drivera fyrir SpeedTouch USB módem sem er lika með Alcatel chipset-i, gætu þeir virkað líka fyrir þetta módem sem ég er með?