Góðan dag.
Ég er búinn í dag að reyna að sækja debian woody disc 1 með hjálp Jigdo og hefur það gengið bara vel fyrir utan að það gat ekki sótt 43 fæla og errorinn sem kom var “ERROR 404” og hef ég reynt nokkra servera, bæði íslenska, útlenska, us og non-us. Ég er á bak við firewall (í VMA reyndar), hann er hinsvegar bara að blokka 2 fæla, vegna þess að það er “game” í urlinum, allt hitt er útaf 404 dæminu, hvað á ég að gera. Og hver er munurinn á US og Non-US debian?<br><br><b>JReykdal skrifaði:</b>
IE hefur aldrei verið ókeypis. Þú hefur alltaf þurft að kaupa hann…það fylgir svo eitthvað Windows sull með í kaupbæti :)
<b><a href="http://www.hugi.is/taekni/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=gunnzi1">[gunnzi1]</a><a href=“mailto:gunnzi1@hotmail.com”></a><a href="http://www.vma.is/not/95231/index.html"></a></