Leiðbeiningasíðurnar hjá Símnet, Tosa og fleirum eru soldið gamlar. Allar tala þær um “pptp-adsl-fr-1.0.2-*” en ég var að vafra um daginn og rakst á “pptp-linux-1.3*” og “pptp-alcatel-1.0.2.*”
Bara að spá hvort einhver hafi prófað mismunandi pakka eða viti eitthvað um þá. Ég fékk þennan “pptp-linux” til að virka en er búinn að strauja vélina síðan.
Allavega, aðallega kanski að spá hvort einhver viti meira um þetta, hvaða útgáfur er verið að uppfæra etc.
Ég er að nota RedHat 9 á gömlum Laptop, eitt pcpmcia netkort og hitt USB :P og er með Alcatel 1000 utanáliggjandi dót, allt að virka virðist vera. Bara mest að spá hvaða pakka best að taka.
Og ef einhver er með einhver hints&tips varðandi svona router og ADSL gegnum HÍ þá væri það bara gott mál og vel þegið.<br><br>Kwai
Kwai