Ég er að reyna að instala Redhat, en ég fæ ekki skjáinn til að virka.
Ég fékk mér knoppix til að prófa, og þar virkaði skjárinn.
Þannig að ég fann að upplýsingar um skjástíllingar í knoppix og færði yfir í Redhat, en allt fyrir ekkert(svo er ég ekkert high á prompt commands, og treysti mér ekki til að bretya neinum skjölum ígegnum knoppix og gerði því instalið fimm sinnum. Helvíti leiðinlegt.
En allavega, ég er með Apple skjá(studiodisp1 eins og hann heitir í bæði RH og knoppix). er með skjákort sem Linux styður(Nvidia Gforce FX).
Ég gafst upp og er núna DL Mandrake, þeir fullyrða að þar sé minna um svona vesen. Vona það
Ég vill samt koma Redhat upp(ekki spyrja afhverju, þrjóskur bara býst ég við) og svo kanski reynist þetta soldil raun fyrir snillinga hér að leysa.
Að sigra heiminn er eins og að spila á spil