Hjálp
Sælir Linux sérfræðingar.
Afhverju er ekki hjálp linkur hér ?
Ég er í vanda,
ég er búinn að reyna að setja upp Linux hjá mér á 500 mhz vél
en á fyrri útgáfunni sem er RedHat eitthvað (fylgdi Tölvuheim)
þá stoppar vélin bara í
USER:
PASSWORD:
og það er alveg sama þó ég setji inn passwordið sem ég setti inn og userinn það fer ekkert lengra !?
Svo náði ég mér í Original 6.2 RedHat með Öllum diskum og alles.
Reyndi að setja inn fyrri disk af 2 sem á að vera með stýrikerfinu en það klárar alveg innsetninguna en fer síðan í reboot og eftir það kemur bara 01 01 01 01 01 01 01 01 01 01 01 til skiptis út og niður allan skjáinn að eilífu býst ég við því ég hef beðið hálftíma og þetta er alltaf eins….???
Það eru engin kort í vélinni nema skjákort ATI Rage 128 og ég merkti við það þegar vélin spurði um það annað er ekkert sem getur valdið þessu.
Vélin er með Intel Celeron Örra er það ekki OK ?
Sko ég hef aldrei prófað Linux en langaði til að prófa það á þessari “dós” áður en ég set það í mína stóru góðu tölvu
Langaði síðan til að setja þessa vél upp sem SERVER og láta hana halda uppi ADSL tengingunni og jafnvel ná í póstinn ogþh.
Öll hjálp og ráð frá ykkur eru afar vel þegin
með fyrirfram þökkum
myfamily<br><br><a href="http://www.microsoft.com/windowsxp/default.asp“>Windows XP ….SNILLD ! </a>
<a href=”http://www.hugi.is“>Hugi.is</a>
<a href=”http://www.tolvuvirkni.net“>tolvuvirkni.net</a>
<a href=”http://www.batman.is“>batman.is</a>
<a href=”mailto:vidgerd@mi.is">Sendu mér póst</a