Mig langar að prófa að setja upp Linux á tölvunni minni. Ég hef aldrei verið með Linux áður og var að pæla í að setja upp bæði Linux og Windows því ég er með heilmikið af windows drasli sem ég þarf að eiga áfram. Hvernig setur maður tölvuna upp þannig að maður hafi tvö stýrikerfi og hvaða linux mæliði með fyrir mig? Getiði bent mér á hvar ég gæti downloadað því?

Takk,
Eina