Linux vs. FreeBSD
Ég les stundum á netinu að FreeBSD sé að keppast við Linux fyrir forystupálma sem opið kerfi fyrirhugað net- og þjónastarfsemi og öllu slíku. En hvað er satt í slíkum ummælum? ég veit að vandi FreeBSD er sá að framleiðendur hugbúnaðarins eru tregir að aðlaga forrit sín að því þó þeir geri það fyrir Linux. En er FreeBSD þá kostur allavega?