Sælir LInux dudes :)

Það sem mig vantar aðstoð við er það að ég er með innbyggt ITEX modem frá heimsnet f.v núna OgVOdafone.

Er reyndar með WinXp en langar að skipta yfir í linux svo ég vildi vita hvort þið hafið lent í einhverjum vandræðum með að setja upp svona modem ?

Hef nú lítið skoðað Linux en er ekki að mig minnir svona hardwaresearch :) í því og get ég sett það upp í gegnum það eða ?

Vonandi er þetta ekki ruglingslegt og ég BIÐ ykkur ekki vera með skítkast eða svona dónalegt bréf. Maður er búin fá nóg af þessu á öðrum áhugamálum :)

Kveðja: <br><br>Svo mikið voru mín orð
Takk fyrir

=====================
Með URR-andi kveðju:
Seppi
=====================